Desemberkjóllinn

Það er mjög viðeigandi að Desemberkjóllinn sé jólakjóllinn minn! Þegar ég sá kjólinn í Kolaportinu læddist að mér hugsunin: “Ætli ég eigi nokkurn tímann eftir að fara í hann?” En þar sem kjólinn kostaði bara 1.000 krónur ákvað ég að taka áhættuna. Síðan þá, eða í rúm 10 ár, hef ég skartað þessum kjól áRead moreRead more

Nóvemberkjóllinn

Algjörlega elska þennan söngkonu-kjól sem ég keypti fyrir tónleikana, Klassík fyrir sjóara, í tengslum við Sjómannadaginn í Grindavík árið 2018. Á tónleikunum ætlaði ég að vera í tveimur kjólum; annars vegar galakjól í stíl við óperu-aríurnar og hins vegar þessum kjól í stíl við íslensk sjómannalög. Eins og glöggir sjá, þá skartar kjóllinn marglitum semRead moreRead more

Septemberkjóllinn

Kjóll mánaðarins er græni galakjóllinn! Keypti hann af illri nauðsyn rétt fyrir tónleika í Bolzano, en hélt að ég myndi aldrei nota hann aftur því að hann er svo fleginn! Mér skjátlaðist – þetta er einn mest notaði galakjóllinn minn og ég elska að syngja í honum. Kjóllinn er einfaldur, klæðilegur og ekki of þröngurRead moreRead more

Ágústkjóllinn

Ágústkjólinn er ljósblá blómadásemd. Klæddist honum fyrst á 35 ára afmælisdaginn minn (í gær, 31. ágúst). Ég fékk kjólinn í frumsýningargjöf eftir óperuna The Raven´s Kiss frá Svani kærastanum mínum.  Hef aldrei áður fengið svona fallega frumsýningargjöf <3 Hlakka til að skapa fullt af skemmtilegum sögum í kjólnum í framtíðinni 🙂 Keyptur: 2019 Ég í afmæliskjólnum, með SvaniRead moreRead more

Marskjóllinn

Marskjólinn er gala-söngkonukjóll. Keypti þessa dásemd í New York, í tilefni af því að ég söng á gala-tónleikum í Carnegie Hall. Eftir það hef ég m.a. sungið í honum í höll í Tonadico á Ítalíu, í Grindavíkurkirkju og í Hörpu. Saga marskjólsins:  Í febrúar 2017 fór ég í áheyrnarprufu í New York. Yfirleitt gisti égRead moreRead more

Janúarkjóllinn

Fyrsti kjólinn í þessari áskorun er einn af mínum uppáhalds: bleiki kjóllinn! Hann byrjaði sem “söngkonukjóll” og ég kom m.a. fram í honum á tónleikum á Skriðuklaustri. Svo tók ég nokkur djömm í honum, en í dag er hann orðinn hversdagskjóll.. með einu sígarettugati sem enginn sér.   Lítil saga tengd janúarkjólnum:  Ég var klæddRead moreRead more