Búin með námið

Búin með námið var yfirskrift tónleika sem Berta Dröfn hélt í Salnum í Kópavogi 5. janúar 2017.
Tilefnið var útskrift hennar frá masternámi í söng frá tónlistarháskóla á Ítalíu.
Með henni á tónleikunum var Sigurður Helgi Oddsson píanóleikari og Nandllely Aguilar fiðluleikari

0 thoughts on “Búin með námið”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *