Stelpurnar okkar

Í gær var stórleikur hjá stelpunum okkar í Hollandi. Þær stóðu sig vel og við megum vera stolt af þeim. Við Grindvíkingar erum extra stolt, þar sem við eigum eina dóttur í A-liðinu, Ingibjörgu Sigurðardóttur. Hún er okkur til mikils sóma! Hún var pirruð í sjónvarpsviðtali eftir leikinn en hafði samt tök á skapinu, semRead moreRead more

Stutt í næstu brottför

Í dag eru nákvæmlega 2 mánuðir í að ég standi á sviðinu í Carnegie Hall á Gala tónleikum! Þar mun ég syngja aríuna When I am laid in Earth úr Dido and Aneas eftir Purcell og “Aðra dömu” í Nur Stille Stille úr Töfraflautunni eftir Mozart. Það er örlítill spennuhnútur búinn að hreiðra um sigRead moreRead more

Gleðilega páska

Í dag er ekki bara páskadagur heldur líka Alþjóðlegur dagur raddarinnar. Ég óska ykkur því góðrar raddheilsu í dag sem og aðra daga. Mín raddbönd eru nú þegar orðin súkkulaðihúðuð og sykursæt, enda óstöðvandi sælkeri 🙂 Gleðilega páska og njótið dagsins!

Íslenska óperan

Í október lauk ég mastergráðu í söng frá Ítalíu, með hæstu einkunn. Eftir útskrift fékk ég tilboð frá prófessorum við skólann um áframhaldandi samstarf sem var gott veganesti inn í framtíðina sem klassískt menntuð söngkona. Til að auka enn gleði mína auglýsti Íslenska óperan fyrirsöng, rétt eftir að ég kláraði námið mitt. Ég skipulagði verkefninRead moreRead more

Viðtal

Viðtal sem var birt í tímariti Vikunnar, í upphafi árs 2017. Texti: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Studdu mig af þolinmæði Söngkonan Berta Dröfn Ómarsdóttir útskrifaðist nýlega með mastersgráðu í ljóða- og kirkjusöng frá tónlistarháskóla á Ítalíu. Þrátt fyrir að hafa glímt við lesblindu alla tíð fékk hún hæstu einkunn fyrir lokaritgerðina og þakkar það þolinmóðum kennurum úrRead moreRead more

Hugmyndin af þessu bloggi

Ástæðan fyrir blogginu inná heimasíðunni minni er til að búa til vettvang til að grúska meira. Í október 2016 útskrifaðist ég úr masternámi í ljóða- og oratóriusöng frá Conservatorio Monteverdi í Bolzano. Í lokaritgerðinni náði ég að sameina öll mín helstu áhugamál: sönglist, sviðslist, tónlist, listasögu, barokk og ítalskt tungumál.  Yfirskrift ritgerðarinnar er: Líkaminn erRead moreRead more

Takk

Þegar ég var hávært stelpuskott í Grunnskóla Grindavíkur þurfti ég að sækja alla þá námsaðstoð sem í boði var. Frá upphafi fékk ég aukatíma í lestri og eftir venjulegan skóladag fékk ég aðstoð við heimanámið bæði í sérkennslu á vegum skólans og líka heima. Mamma, Sigga syss og kennararnir mínir hjálpuðu mér og studdu migRead moreRead more