Viðtal

Viðtal sem var birt í tímariti Vikunnar, í upphafi árs 2017. Texti: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Studdu mig af þolinmæði Söngkonan Berta Dröfn Ómarsdóttir útskrifaðist nýlega með mastersgráðu í ljóða- og kirkjusöng frá tónlistarháskóla á Ítalíu. Þrátt fyrir að hafa glímt við lesblindu alla tíð fékk hún hæstu einkunn fyrir lokaritgerðina og þakkar það þolinmóðum kennurum úrRead moreRead more

Shares 0

Hugmyndin af þessu bloggi

Ástæðan fyrir blogginu inná heimasíðunni minni er til að búa til vettvang til að grúska meira. Í október 2016 útskrifaðist ég úr masternámi í ljóða- og oratóriusöng frá Conservatorio Monteverdi í Bolzano. Í lokaritgerðinni náði ég að sameina öll mín helstu áhugamál: sönglist, sviðslist, tónlist, listasögu, barokk og ítalskt tungumál.  Yfirskrift ritgerðarinnar er: Líkaminn erRead moreRead more

Shares 0

Takk

Þegar ég var hávært stelpuskott í Grunnskóla Grindavíkur þurfti ég að sækja alla þá námsaðstoð sem í boði var. Frá upphafi fékk ég aukatíma í lestri og eftir venjulegan skóladag fékk ég aðstoð við heimanámið bæði í sérkennslu á vegum skólans og líka heima. Mamma, Sigga syss og kennararnir mínir hjálpuðu mér og studdu migRead moreRead more

Shares 0