Janúarkjóllinn

Fyrsti kjólinn í þessari áskorun er einn af mínum uppáhalds: bleiki kjóllinn! Hann byrjaði sem “söngkonukjóll” og ég kom m.a. fram í honum á tónleikum á Skriðuklaustri. Svo tók ég nokkur djömm í honum, en í dag er hann orðinn hversdagskjóll.. með einu sígarettugati sem enginn sér.   Lítil saga tengd janúarkjólnum:  Ég var klæddRead moreRead more

Shares 66

Sjálfsmorðskynslóðin

Ég er fædd 1984 og gekk mína grunnskólagöngu í Grindavík. Við vorum fámennur árgangur, samheldin en uppátækjasöm. Margir hafa nefnt að í þessum árgangi sé samansafn af eftirminnilegum týpum. Í minningunni minni vorum við 28 glaðværir einstaklingar sem útskrifuðumst úr 10. bekk. Í dag eru þrjú okkar dáin; Sævar, Gwenný og Egill, þau féllu fyrirRead moreRead more

Shares 173

Þriðja vikan

SUMAR-TÓNLISTARFESTIVAL Í FIERA DI PRIMIERO Á ÍTALÍU. FER MEÐ HLUTVERK MORGANA Í ÓPERUNNI ALCINA EFTIR HÄNDEL. Þessi vika leið hratt og lífið er komið í nokkurs konar rútínu. Það var mikið um sýningar og tónleika enda er festivalið byrjað á fullu. Óperu-uppfærslurnar, allar fjórar, eru að taka á sig mynd og fyrsta frumsýningin verður næstaRead moreRead more

Shares 44

Önnur vika

SUMAR-TÓNLISTARFESTIVAL Í FIERA DI PRIMIERO Á ÍTALÍU. FER MEÐ HLUTVERK MORGANA Í ÓPERUNNI ALCINA EFTIR HÄNDEL. Önnur vikan á þessu festivali var heldur betur erfið líkamlega – við förum á fullt að sviðsetja óperurnar. Andjela Bizimoska leikstýrir óperunni sem ég syng í og meginþorri vikunnar fór í sviðsvinnuna. Það kom okkur, söngvurunum, töluvert á óvartRead moreRead more

Shares 35

Fyrsta vikan

Sumar-tónlistarfestival í Fiera di primiero á Ítalíu. Fer með hlutverk Morgana í óperunni Alcina eftir Händel.   Fyrsta vikan í þessu dásamlega ævintýri er búin. Þetta var lærdómsrík og skemmtileg vika og ég hlakka til framhaldsins. Svona hafa dagarnir verið, í stuttu máli:   Mánudagurinn 2. júlí Morgunfundur á hótelinu með öllum söngvurunum. Hljómsveitastjórarnir, raddþjálfararRead moreRead more

Shares 70

Söngárið 2017

Söngárið 2017 hófst 5. janúar með tónleikum í Salnum í Kópavogi. Tónleikarnir voru í tilefni af masterprófi frá Conservatorio Monteverdi í Bolzano á Ítalíu. Með mér var frábært tónlistarfólk; Sigurður Helgi Oddsson píanóleikari og Nandllely Aguilar Peña fiðleikari. Gunnlaugur Snædal og sonur hans Kári Snædal tóku tónleikana upp og gerðu mér kleift að dreifa þeim á vefheima.Read moreRead more

Shares 49

Stelpurnar okkar

Í gær var stórleikur hjá stelpunum okkar í Hollandi. Þær stóðu sig vel og við megum vera stolt af þeim. Við Grindvíkingar erum extra stolt, þar sem við eigum eina dóttur í A-liðinu, Ingibjörgu Sigurðardóttur. Hún er okkur til mikils sóma! Hún var pirruð í sjónvarpsviðtali eftir leikinn en hafði samt tök á skapinu, semRead moreRead more

Shares 46

Stutt í næstu brottför

Í dag eru nákvæmlega 2 mánuðir í að ég standi á sviðinu í Carnegie Hall á Gala tónleikum! Þar mun ég syngja aríuna When I am laid in Earth úr Dido and Aneas eftir Purcell og “Aðra dömu” í Nur Stille Stille úr Töfraflautunni eftir Mozart. Það er örlítill spennuhnútur búinn að hreiðra um sigRead moreRead more

Shares 140

Gleðilega páska

Í dag er ekki bara páskadagur heldur líka Alþjóðlegur dagur raddarinnar. Ég óska ykkur því góðrar raddheilsu í dag sem og aðra daga. Mín raddbönd eru nú þegar orðin súkkulaðihúðuð og sykursæt, enda óstöðvandi sælkeri 🙂 Gleðilega páska og njótið dagsins!

Shares 35

Íslenska óperan

Í október lauk ég mastergráðu í söng frá Ítalíu, með hæstu einkunn. Eftir útskrift fékk ég tilboð frá prófessorum við skólann um áframhaldandi samstarf sem var gott veganesti inn í framtíðina sem klassískt menntuð söngkona. Til að auka enn gleði mína auglýsti Íslenska óperan fyrirsöng, rétt eftir að ég kláraði námið mitt. Ég skipulagði verkefninRead moreRead more

Shares 613