Ég lauk mastersgráðu frá Tónlistarháskólanum í Bolzano á Ítalíu árið 2016. Eftir námið hef ég komið víða við sem einsöngvari, bæði á Íslandi og erlendis

Tek að mér einsöng við hin ýmsu tilefni

2019

Janúar: Nýárstónleikar Jólanornanna

Febrúar: Áheyrnarprufa í Karlsruhe

Maí: Grindvíkingar syngja í Vogunum

Júní: Fyrir austan mána og vestan sól – á ljúfum nótum í Fríkirkjunni

Júlí: Söngnámskeið fyrir börn í Grindavík

Júlí: Fyrir austan mána og vestan sól – á Skriðuklaustri

Ágúst: Fór með hlutverk Önnu á frumflutningi óperunnar The Raven´s Kiss eftir Evan Fein og Þorvald Davíð Kristjánsson í Herðubreið á Seyðisfirði

September: Hádegistónleikar í Hafnarborg með Antoníu Hevesi

Annað:

Fór með hlutverk Morgana í óperunni Alcina eftir Händel í Trentino á Ítalíu

Söng á Galatónleikum í Carnegie Hall í New York, á vegum MOS

Fór með hlutverk fyrsta drengs í Töfraflautunni eftir Mozart í New York