Októberkjóll

Keypti mér þennan nýja fína kjól sem ég ætla að hafa sem Októberkjólinn, er búin að vera mikið í honum þennan mánuðinn. Söng m.a. annars í honum víða um bæinn á vegum Ljóðadaga Óperudaga í dag (31.10) ásamt Svani Vilbergssyni gítarleikara.

Ég fékk kjólinn í Gyllta kettinum, á slánni með vintage-kjólunum. Hef fundið margar dásemdir á þeirri slá – og ekki spillir fyrir að kjólarnir kosta bara 3.000 kr. 🙂

Smá klúður að Októberkjóllinn sé ekki bleikur.. fyrirgefiði! Er sjúk í bláa kjóla eins og er…

Keyptur: Gyllti kötturinn, 2019

0 thoughts on “Októberkjóll”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *