Gleðilega páska

Í dag er ekki bara páskadagur heldur líka Alþjóðlegur dagur raddarinnar. Ég óska ykkur því góðrar raddheilsu í dag sem og aðra daga.

Mín raddbönd eru nú þegar orðin súkkulaðihúðuð og sykursæt, enda óstöðvandi sælkeri 🙂

Gleðilega páska og njótið dagsins!

Shares 35

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *