Hugmyndin af þessu bloggi

Ástæðan fyrir blogginu inná heimasíðunni minni er til að búa til vettvang til að grúska meira. Í október 2016 útskrifaðist ég úr masternámi í ljóða- og oratóriusöng frá Conservatorio Monteverdi í Bolzano. Í lokaritgerðinni náði ég að sameina öll mín helstu áhugamál: sönglist, sviðslist, tónlist, listasögu, barokk og ítalskt tungumál.  Yfirskrift ritgerðarinnar er: Líkaminn er myndgerfing sálarinnar.

Mig langar til að vinna nokkur blogg á íslensku út frá ritgerðinni og birta smásaman hér á síðunni – fyrir þá sem hafa áhuga 😄

 

Shares 0

One Reply to “Hugmyndin af þessu bloggi”

  1. I am reaching out since we saw a link to your website and thought you would be a good candidate for our traffic service. We provide targeted website traffic to virtually any type of website. We target our visitors by both country and keywords that you either submit to us or we can do keyword research for you. We offer a seven day FREE trial period with free traffic so that you can try our service to make sure it will work for you. Which of your websites needs the most growth? Find out more here:http://0nulu.com/csy Unsubscribe here: http://0nulu.com/mvx

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *