Hugmyndin af þessu bloggi

Ástæðan fyrir blogginu inná heimasíðunni minni er til að búa til vettvang til að grúska meira. Í október 2016 útskrifaðist ég úr masternámi í ljóða- og oratóriusöng frá Conservatorio Monteverdi í Bolzano. Í lokaritgerðinni náði ég að sameina öll mín helstu áhugamál: sönglist, sviðslist, tónlist, listasögu, barokk og ítalskt tungumál.  Yfirskrift ritgerðarinnar er: Líkaminn er myndgerfing sálarinnar.

Mig langar til að vinna nokkur blogg á íslensku út frá ritgerðinni og birta smásaman hér á síðunni – fyrir þá sem hafa áhuga 😄

 

Shares 0

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *